Stefán Geir Þórisson

HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR

Stefán Geir er hæstaréttarlögmaður með mikla reynslu af rekstri slysamála ásamt því sem hann hefur rekið fjöldamörg mál fyrir EFTA dómstólnum meðal annars vegna vanefnda íslenska ríkisins á skuldbindingum sínum vegna EES samningsins.
Stefán hefur verið stundakennari og prófdómari við lagadeild Háskóla Íslands og aðjúnkt í réttarfari við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Hann situr nú í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík.

Hafa samband

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 1998 Héraðsdómslögmaður 1992
Háskóli Íslands, cand. jur. 1990
Ludwig Maximilians Universitat Munchen, nám í þýsku veturinn 1983-1984 Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdent 1982 Lycee Pablo Neruda í Grenoble Frakklandi, menntaskólanám 1979-1980

Starfssvið

Evrópuréttur
Félagaréttur
Samkeppnisréttur
Samninga- og kröfuréttur
Skaðabótaréttur
Stjórnsýsluréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Málflutningur

Starfsferill

Hæstaréttarlögmaður í febrúar 1998
Héraðsdómslögmaður í október 1992
Í stjórn Lögmannafélags Íslands frá 2004-2007
Í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík frá 2004
Varastjórnarmaður (ad hoc-college member) hjá Eftirlitsstofnun EFTA frá 1998 – 2002
Aðjúnkt í réttarfari við Háskólann í Reykjavík 2005
Háskóla Íslands 1992 – 1997
Stundakennari og prófdómari í Evrópurétti við Lagadeild
Lögmenn Klapparstíg frá 1998 og Forum lögmenn frá 2005
Lögmannsstofa Jóns Steinars Gunnlaugssonar frá ágúst 1995 – janúar 1998 Eftirlitsstofnun EFTA í Genf og Brussel, frá febrúar 1993 – júlí 1995
Lögmannsstofa Jóns Steinars Gunnlaugssonar 1991 – janúar 1993
Húsnæðisstofnun ríkisins lögfræðideild 1990 – 1991

Tungumál

Enska, franska, danska og þýska