Guðbjörg Benjamínsdóttir

HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR

Guðbjörg er hæstaréttarlögmaður og hefur starfað hjá Tort og Forum lögmönnum sem er systurfyrirtæki Tort frá því að hún útskrifaðist með maj. jur. réttindi frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 2009. Guðbjörg öðlaðist réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður sama ár og hefur mikla reynslu af rekstri slysamála fyrir héraðsdómi. Guðbjörg hefur jafnframt sinnt aðstoðarkennslu í refsirétti við Lagadeild Háskóla Íslands.

Hafa samband

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 2022 Héraðsdómslögmaður 2009
Mag.jur frá Háskóla Íslands vorið 2009 Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2007
Verzlunarskóli Íslands, stúdent 2004

Starfssvið

Skaðabótaréttur
Samkeppnisréttur
Samninga- og kröfuréttur
Verktaka- og útboðsréttur
Fasteignakauparéttur
Félagaréttur
Refsiréttur
Persónuréttur
Málflutningur

Starfsferill

Forum Lögmenn frá 2008 Glitnir
Aðstoðarmaður við gerð rits í samkepnnisrétti 2008
Mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar 2008
Aðstoðarmaður Bjargar Thorarensen prófessors við gerð ritsins Aðstoðarkennari í refsirétti I og II við lagadeild Háskóla Íslands 2007-2008 Frjálsi Fjárfestingabankinn 2007
(Íslandsbanki) 2004-2006

Tungumál

Enska, danska og þýska