Ferill Þorsteins í stuttum orðum:

Þorsteinn er hæstaréttarlögmaður með áralanga reynslu af lögmennsku og trúnaðarstörfum í tengslum við sérsvið sín innan lögfræðinnar.

Senda Þorsteini skilaboð

 

Menntun

Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent 1982
Háskóli Íslands, cand. jur. 1987
Héraðsdómslögmaður 1988
Hæstaréttarlögmaður 1999

Starfsferill

Almenna lögfræðistofan ehf. 1987 – 1994
Lögmenn Klapparstíg frá 1994 og Forum lögmenn frá 2005

Starfssvið

Skaðabótaréttur
Vátryggingaréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Fasteignakauparéttur
Félagaréttur
Skipti dánar- og þrotabúa
Málflutningur

Tungumál

Enska og danska

Senda skilaboð á Þorstein

Það er einnig hægt að ná í Þorstein með því að senda tölvupóst á netfangið thorsteinn@tort.is

This site is protected by reCAPTCHA and the Google
Privacy Policy and
Terms of Service apply.