Ferill Stefáns í stuttum orðum:

Stefán Geir er hæstaréttarlögmaður með mikla reynslu af rekstri slysamála ásamt því sem hann hefur rekið fjöldamörg mál fyrir EFTA dómstólnum meðal annars vegna vanefnda íslenska ríkisins á skuldbindingum sínum vegna EES samningsins.
Stefán hefur verið stundakennari og prófdómari við lagadeild Háskóla Íslands og aðjúnkt í réttarfari við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Hann situr nú í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík.

Senda Stefáni skilaboð

 

Menntun

Lycee Pablo Neruda í Grenoble Frakklandi, menntaskólanám 1979-1980
Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdent 1982
Ludwig Maximilians Universitat Munchen, nám í þýsku veturinn 1983-1984
Háskóli Íslands, cand. jur. 1990
Héraðsdómslögmaður 1992
Hæstaréttarlögmaður 1998

Starfsferill

Húsnæðisstofnun ríkisins lögfræðideild 1990 – 1991
Lögmannsstofa Jóns Steinars Gunnlaugssonar 1991 – janúar 1993
Eftirlitsstofnun EFTA í Genf og Brussel, frá febrúar 1993 – júlí 1995
Lögmannsstofa Jóns Steinars Gunnlaugssonar frá ágúst 1995 – janúar 1998
Lögmenn Klapparstíg frá 1998 og Forum lögmenn frá 2005
Stundakennari og prófdómari í Evrópurétti við Lagadeild Háskóla Íslands 1992 – 1997
Aðjúnkt í réttarfari við Háskólann í Reykjavík 2005
Varastjórnarmaður (ad hoc-college member) hjá Eftirlitsstofnun EFTA frá 1998 – 2002
Í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík frá 2004
Í stjórn Lögmannafélags Íslands frá 2004-2007
Héraðsdómslögmaður í október 1992
Hæstaréttarlögmaður í febrúar 1998

Starfssvið

Evrópuréttur
Félagaréttur
Samkeppnisréttur
Samninga- og kröfuréttur
Skaðabótaréttur
Stjórnsýsluréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Málflutningur

Tungumál

Enska, franska, danska og þýska

Senda skilaboð á Stefán

Það er einnig hægt að ná í Stefán með því að senda tölvupóst á netfangið stefan@tort.is

This site is protected by reCAPTCHA and the Google
Privacy Policy and
Terms of Service apply.