Ferill Silju í stuttum orðum:

Silja er lögfræðingur og hefur starfað hjá Tort og Forum lögmönnum, systurfyrirtæki Tort, frá því í febrúar 2020. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2016. Silja starfaði hjá Juris lögmannsstofu frá 2016-2017 og sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum frá 2017-2020.

Senda Silju skilaboð

Senda skilaboð á Silju

Það er einnig hægt að ná í Silju með því að senda tölvupóst á netfangið silja@tort.is

This site is protected by reCAPTCHA and the Google
Privacy Policy and
Terms of Service apply.