Ferill Helga í stuttum orðum:

Helgi er hæstaréttarlögmaður sem hefur allt frá því að hann lauk embættisprófi lagt stund á lögmennsku. Hann sat í stjórn Lögmannafélags Íslands árin 2000-2002. Helgi hefur mikla reynslu af rekstri slysamála og hefur annast stundakennslu í skaðabótarétti við lagadeild Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík þar sem hann hefur m.a. lagt sérstaka áherslu á kennslu og rannsóknir tengdar sérstökum reglum sem gilda um umferðarslys.

Senda Helga skilaboð

 

Menntun

Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdent 1982
Háskóli Íslands, cand. jur. 1988
Héraðsdómslögmaður 1989
Hæstaréttarlögmaður 1996

Starfsferill

Málflutningsskrifstofan Borgartúni 24 1988-1995
A&P Lögmenn 1995-1997
Lögmenn Klapparstíg frá 1997 og Forum lögmenn frá 2005
Í stjórn Lögmannafélags Íslands 2000-2002
Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands

Starfssvið

Skaðabótaréttur
Vátryggingaréttur
Fasteignakauparéttur
Sifja- og erfðaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Stjórnsýsluréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Málflutningur

Tungumál

Enska og danska

Senda skilaboð á Helga

Það er einnig hægt að ná í Helga með því að senda tölvupóst á netfangið helgi@tort.is

This site is protected by reCAPTCHA and the Google
Privacy Policy and
Terms of Service apply.