Í dag féll dómur í Hæstarétti Íslands í máli sem Þorsteinn Einarsson lögmaður hjá TORT rak fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar. Málavextir eru nánar þeir að skjólstæðingur TORT varð fyrir slysi þegar vinnupallur hrundi. Hinn slasaði var starfsmaður A ehf. sem hafði tekið að sér verk í fiskiskipi í eigu B. ehf. Notast var við vinnupall í …
Tryggingafélag hafnaði umbjóðanda TORT um bætur úr slysatryggingu vegna alvarlegs sjúkdóms sem hann fékk í kjölfar slyss. Hélt félagið því fram að hinn slasaði ætti aðeins rétt á bótum vegna slyssins en ekki sjúkdómsins þar sem hann væri ekki afleiðing slyssins. Héraðsdómur hafnaði með öllu rökum tryggingafélagsins og dæmdi bætur þar sem slysið hefði verið …
Hver er skaðabótaskylda stjórnvalda og landeigenda gagnvart ferðamönnum? http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP51416
Skjóstæðingur TORT hafði í gær sigur í Hæstarétti gegn ensku tryggingafélagi, sem hafði neitað honum um bætur úr sjúkratryggingu. Honum voru dæmdar um 20 milljónir króna í bætur. https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=f33a24b0-fd7f-4292-aa1e-37280b52e162
Erlendum skjólstæðingi TORT lögmannsstofu voru dæmdar fullar skaðabætur vegna alvarlegs vinnuslyss sem hann varð fyrir árið 2012 er hann féll ásamt íslenskum samstarfsmanni sínum um 6 metra af þaki fiskimjölsverksmiðju. Var tjónþoli metinn með 85% örorku vegna slyssins. Tjónþoli og samstarfsmaður hans voru báðir án allra fallvarna á þakinu. Hafði tryggingafélag vinnuveitanda fallist á fulla …
Skjólstæðingi TORT lögmannsstofu var með dómi héraðsdóms dæmdar bætur vegna áverka sem hann hlaut á baki í Ribsafari. Tekist var á um hvort slysið væri bótaskylt úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins sem bauð upp á siglinguna. Starfsmenn fyrirtækisins þóttu hafa sýnt af sér bótaskylda háttsemi með því að hafa ekki beinlínis varaðir við því að hættulegt væri …
Hreingerningarfyrirtæki var í gær dæmt til að greiða konu bætur vegna líkamstjóns sem hún varð fyrir á vinnustað sínum, á Grundartanga, í maí 2012. Slysið varð þegar geitungur kom fljúgandi að konunni, henni brá og hún snéri sér snöggt undan og féll við það um poka með þvotti sem var í gangveginum. Hlaut hún áverka …
- 1
- 2